2f1 focaccia fimmtudagar

Focaccia samlokurnar hafa verið gríðarlega vinsælar frá fyrsta degi og eiga sér aðdáendahóp sem fer sífellt stækkandi. Við teljum það mikilvægt að allir sem hafa ekki smakkað þær geti prufað á kostakjörum – og úr þvi urðu til focaccia fimmtudagar! 
Dagar eftir af
tilboðinu
24