2f1 Whales of Iceland

Whales of Iceland bjóða 2 fyrir 1 af aðgöngumiðum inn á safnið.
Hvalasýningin samanstendur af 23 hvalalíkönum af hinum ýmsu hvalategundum sem fundist hafa í Íslensku hafi. Þar er t.d. að finna 25 m. langa steypireið, búrhval í fullri stærð og Íslandssléttbak sem nú er í bráðri útrýmingahættu og margt fleira! Allt í raunverulegum stærðum!


Mikila vinnu var lagt í hönnun á líkönunum og eru öll módelin handmáluð og er hægt að sjá á þeim persónuleg einkenni sem rekja má til raunverulegs hvals í hafinu. Líkönin eru mjúk og nokkuð raunveruleg í snertingur sem eykur upplifunargildi sýningarinnar.


Með gagnvirkum upplýsingaskjám, róandi hvalahljóðum, neðansjávar lýsingu og svörtu og gulu sandgólfi er Hvalasýningin, Whales of Iceland eins og draumkenndur ævintýraheimur fyrir alla fjölskylduna.
Dagar eftir af
tilboðinu
86