Fjölskyldutilboð

Fjölskyldutilboð


Hótel Skúlagarður leggur mikla áherslu á að vera fjölskylduvænt hótel og finnst mikilvægt að hjálpa fjölskyldufólki að ferðast um sitt eigið land og njóta aðstöðunnar sem við höfum uppá að bjóða.
Öll börn undir 6.ára hafa alltaf fengið að gista og borða frítt á hótelinu okkar en nú ætlum við að gera gott betur og bjóða fjölskyldufólki 1 aukarúm í hvert herbergi frítt fyrir börn yngri en 18.ára
Ef gist er fleiri en eina nótt fá fjölskyldur 10% afslátt af öllum mat á matseðli annað kvöldið og þriðja kvöldið fá þau 15% afslátt.
Notið afsláttarkóðann „FJÖLSKYLDUFERÐALAG“ til að fá aukarúm frítt við bókun https://skulagardur.com/

info@skulagardur.com
Hlökkum til að sjá ykkur í sumar!
Dagar eftir af
tilboðinu
70