15% af Bly

Farðu í gegnum bæjarfélagið eins og elding. Sportleg og glæsilegt hjól sem kemur þér að brosa er þú hjólar. Bly er hentugt í þéttbýli til að fara á milli staða á þínum hraða og flytja farangur.
8 gírar til að takast á við götur bæjarins
Diskabremsur og þú stoppar í öllum veðrum
Tvöföld keðjuvörn sem heldur keðjunni á sínum stað á grófum vegi
WTB Slick 700x32c dekk og þú rúllar þægilega áfram með góða stjórn 
Hægt að setja bretti og bögglabera á hjólið
Hjólið er væntanlegt til okkar í lok febrúar byrjun mars 2020.
Stærð: 
M (167-182CM)
L (180-193cm)
Fullt verð 128.900 kr.
Verð 109.565 kr. með 15% afslætti sparar þú 19.335 kr.
Takmarkað magn í boði.
Tilboðið gildir aðeins fyrir 2fyrir1 klúbbmeðlimi og gegn framvísun miðans eða með snjallsíma.
Við höfum opið þri-fös frá klukkan 11-18 og lau frá 11-16.
Dagar eftir af
tilboðinu
5