20% af rafmagnshjóli

Blacktop 1.0 er nýjasta rafmagnshjólið frá Reid. Rafhlaðan er innbyggð í stellið og kraftmikill 250W rafmótor frá Befang er í afturgjörðinni. Getur valið milli fimm hjálparstykleika á mótor.
Hjólið er útbúið sjö gírum sem koma þér áreynslulaust á milli staða á þægilegan hátt. Hjólið kemur einnig með diskabremsum, brettum og bögglabera.
Hjólið er væntanlegt í lok apríl byrjun maí 2020
Litur: Svart
Stærð: 
M - 47cm (172-182cm)
L - 52cm (182-195cm)
Fullt verð 279.900 kr.
Verð 223.920 kr. með 20% afslætti sparar þú 55.980 kr.
Takmarkað magn í boði.
Tilboðið gildir aðeins fyrir 2fyrir1 klúbbmeðlimi og gegn framvísun miðans eða með snjallsíma.
Við höfum opið þri-fös frá klukkan 11-18 og lau frá 11-16.
Dagar eftir af
tilboðinu
4