20% af Boob Warmer Dress

Kjóll úr Boob Warmer fjölskyldunni sem er ómissandi á veturna, vorin, sumrin og haustin.
Einstaklega flottur í sniðinu og fullkominn bæði á meðgöngunni og á brjóstagjafatímanum.
Fallegur, hlýr og með flísefni yfir brjóstasvæðið sem heldur hita á brjóstunum og verndar þannig viðkvæmt mjólkurflæði sem dregur úr áhættunni á bólgum og stíflum.
92% lífræn bómull og 8% elastane. Staðalvottun samkvæmt STANDARD 100 by OEKO-TEX® og GOTS.

Tilboðið gildir aðeins fyrir 2fyrir1 klúbbmeðlimi og gegn framvísun útprents eða með snjallsíma.
Fyrir vefverslun gildir afsláttarkóðinn "2fyrir1"
Velkomin í verslun okkar Glæsibæ og á tvolif.is
Tvö líf er verslun fyrir verðandi og nýbakaða foreldra <3
Dagar eftir af
tilboðinu
21