Jólabjórsmakk og Matur

Jólabjórsmakk og 4 rétta matseðill á KEF Restaurant yfir hátíðarnar. Skemmtileg upplifun í mat & drykk fyrir pör og vinahópa. Í boði eru fjórir hátíðlegir réttir og með hverjum rétt fyrir smakk af tveim jólabjórum frá Ölgerðinni. Nafni jólabjóranna verður haldið leyndu þar til í lok máltíðar og þú munt hafa einkunnaspjald til að gefa þeim einkunn og valið þann jólabjór sem þér þykir bestur.
Verð aðeins 9.900kr! Bókaðu borðið þitt núna til að komast að: https://bit.ly/jolabjorsmakk
Fyrir hópabókanir og bókanir á einkasölum vinsamlegast sendið póst á restaurant@kef.is eða í síma 4207011
Dagar eftir af
tilboðinu
17