KÓTILETTUTILBOÐ

Smjörsteiktar kótilettur í raspi með ora grænum, rauðkáli, brúnuðum kartöflum og rabbabarasultu alveg eins og hjá ömmu alltaf í hádeginu á fimmtudögum og kosta aðeins 2390 kr á mann.
Dagar eftir af
tilboðinu
21