Take-away Grillveisla

Grillveisla fyrir tvo

HROSSA “WAGYU” TATAKI
Epli, Koriander, stökkir jarðskokkar og miso dressing
GRILLUÐ GRÍSARIF
Grillmarkaðs sósa, vatnakarsi, hrískökur og hunang
KJÚKLINGAVÆNGIR
Sæt soja dressing, vorlaukur, eldpipar og súraldin
ANDASALAT
Confit eldaðaðir andaleggir, spínat, mandarínur og myntu koriander dressing
NAUTALUND FRÁ MIÐEY
sveppagljáa, Grillmarkaðs frönskum og létt steiktu grænmeti
GRILLUÐ FJALLABLEIKJA
Möndlupestó, kartöflumauk, sultaðir laukar frá Eymundi á Vallanesi (inniheldur hnetur)

8.990 kr fyrir tvo

Tekið er við pöntunum í síma 571-7777
Við bjóðum upp á heimsendingu á Take Away í samstarfi við BSR.
Verð á heimsendingum:
2.000 kr.- Póstnúmer: 101, 105, 107, 170
3.000 kr.– Önnur póstnúmer í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ (ekki Kjalarnes)
4.000 kr.– Mosfellsbær og Hafnarfjörður
Dagar eftir af
tilboðinu
145