2fyri1 af Tasting menu

Kynningartilboð. Tasting menu á Kasbah.
 
Langar þig að koma og upplifa ekta Marokkóska stemmingu og smakka allskonar rétti ? Við  bjóðum upp á tasting menu, 8 girnilega rétti sem bornir eru fram eins og í Marokkó þar sem allir borða saman og deila.
Hægt er að óska eftir Vegan tasting menu.
 
Gildir aðeins frá mánudegi til miðvikudags til 31. október frá kl. 12 til 22.  Gildir fyrir minnst 4 manns. Panta þarf borð fyrir þetta tilboð.
Gildir eingöngu gegn framvísun útprentaðs miða eða framvísun tilboðs í síma.
Dagar eftir af
tilboðinu
18