Handsnyrting með lökkun

Fullt verð á þessari meðferð er 8.500kr

Neglur klipptar og snyrtar, naglabönd snyrt og neglur bónþjalaðar.  Naglabönd nærð með naglabandaolíu og neglur lakkaðar. Endar á góðu handanuddi.
Gildir á mánud, þriðjud og miðvikudögum frá kl 10-15.
Dagar eftir af
tilboðinu
1