Flott tilboð á gistingu

Standard herbergi með morgunmat fyrir tvo - 25.900 kr.

Tilboð 25.900 kr.
Þú sparar 10.000 kr.

(10%  afsláttur á auka nótt)

ATH: Gildir líka á Superior herbergi ef það er laust.

Landhotel er glænýtt hótel sem opnaði í júní 2019. Hótelið er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel á besta stað á Suðurlandi. Hótelið er hannað með íslenska náttúru að leiðarljósi og hefur alls 69 herbergi sem eru öll mjög rúmgóð og með frábært útsýni til allra átta.
Staðsetning Landhótels er alveg einstök með drottningu okkar Heklu í næsta nágrenni og útsýni til allra átta. Hér er engin sjónmengun frá borg eða bæ og er stórkostlegt að vera á útsýnissvölum hótelsins og njóta stórkostlegrar fjallasýnar í allar áttir. Í nálægð eru flestir áhugaverðustu ferðamannastaðir suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir,reiðtúrar, golf, fjallgöngur, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk eða Þjórsárdal má nefna sem dæmi.
Hægt er að skoða Sumartilboðin á heimasíðu okkar hér en einnig er hægt að senda fyrirspurnir á booking@landhotel.is.
Verið velkomin til okkar!
Dagar eftir af
tilboðinu
8