Hótel Valaskjálf

Gisting fyrir tvo með morgunverði á Hótel Valaskjálf, Vök Baths og Vök Bistro.
Gisting á Hótel Valaskjálf, comfort aðgangur í Vök Baths sem innifelur aðgang í böðin ásamt drykk af laugarbar. Tveir réttir af eigin vali á Vök Bistro. Hér má finna fjölda ferða sem hægt er að fara í en við mælum hiklaust með að kíkja á Regnbogagötuna á Seyðisfirði, Hengifoss, Stuðlagil og síðast en ekki síst hreindýrin okkar í Hreindýragarðinum.
Tilboðsverð í apríl á 29.990 kr. og í maí á 34.990 kr.  Til að kaupa tilboðið sendu póst á netfangið sales@vokbaths.is
Dagar eftir af
tilboðinu
2