2fyrir1 af öllum tilboðum

Maturinn okkar endurspeglar brögð sem við könnumst við úr barnæsku okkar, ferðalögum um heiminn og ástríðu okkar fyrir götumat og skyndibita.

Okkar markmið er að endurvekja skyndibita á Íslandi til að skapa áhuga hjá Íslendingum á vel gerðum skyndibita.  

Matseðlarnir okkar eru í sífelldri þróun og við erum óhræddir að breyta þeim með skömmum fyrirvara,það má þó alltaf reikna með föstu réttunum okkar á meðan þeir endast.
Dagar eftir af
tilboðinu
27