3 Frakkar eru 30 ára !


Þrír frakkar hjá Úlfari verður 30 ára 1. mars.
Í tilefni þess er 30% afsláttur af mat og 30 ára verð á litlum kranabjór, 250 kr.

 

Veitingastaðurinn Þrír frakkar hjá Úlfari var stofnaður á bjórdaginn, 1. mars 1989 og hefur verið rekinn af fjölskyldu Úlfars Eysteinssonar, matreiðslumeistara síðan þá, í dag er það sonur hans Stefán Úlfarsson sem rekur staðinn.
Opnunartími er sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga 11:30 til 14:30 og 18:00 til 22:00.  
Laugardaga og sunnudaga 18:00 til 23:00.

Borðapantanir í síma 552-3939
Dagar eftir af
tilboðinu
13