4 rétta matseðill - 36%

KRYDD veitingahús leggur áherslu á flottan og fjölbreyttan matseðil, frábæra kokteila, gott úrval af bjór á krana og skemmtilega stemmningu. Andrúmsloft Krydds er svolítið öðruvísi, létt, skemmtilegt og ekki of formlegt. Húsið er undursamlegt ævintýri í sjálfu sér, staðsett mitt í hjarta Hafnarfjarðar, með stórum og fallegum gluggum og innviðum og þjónustu sem umvefur gestina. Fyrstu jólin eru í nánd og þar er allt í óðaönn við að matbúa önd í kleinuhring, jóla crème brûlée og jólasteikur í freistandi búningi undir englasöng og ljúfum hamingjustundum.
Með 2fyrir1.is er 36% afsláttur á fjögurra rétta einstakri matarupplifun fyrir tvo. Innifalið í matseðlinum er freyðivínsglas og fjórir óvissuréttir að hætti eldhússins. Fullt verð 21.980 kr. en einungis 13.990 kr. gegn framvísun tilboðs.
Opnunartími: Mán. - mið. 11:30 - 23:00 Fim. 11:30 - 00:00 Fös. - lau. 11:30 - 01:00 Sun. 11:30 - 22:00 Borðapantanir á www.kryddveitingahus.is/bordapantanir/, í síma 558-2222 eða í gegnum krydd@kryddveitingahus.is.
Dagar eftir af
tilboðinu
22