10% afsláttur

10% afsláttur af leirtaui frá enska framleiðandanum Emma Bridgewater. Ótrúlega falleg handmáluð vara.
VAX er ný hönnunar og gjafavöruverslun á Austurvegi 21 Selfossi. Hún er í gömlu kósi húsi í miðbæ bæjarins og alltaf heitt á könnunni. 
Um er að ræða gæðavöru, bæði innlenda og erlenda, m.a. frá Farmers market, Feldi, House Doctor og leirtauið frá Emma Bridgewater. Einnig er í boði íslenskt handverk af ýmsu tagi. 
Sjón er sögu ríkari!
Opið er alla virka daga kl.11-18 og laugardaga kl.11-16.


Dagar eftir af
tilboðinu
13